Um okkur

Hjá okkur starfa miklir sérfræðingar í hárgreiðslu og hárumhirðu.

Fagfólk okkar hefur brennandi áhuga á tísku og erum við dugleg að fylgjast með nýjustu straumunum í hári hverju sinni.

-

Við erum staðsett í Bríetartúni 9, 105 Reykjavík.